Dælustöð fyrir ekjubrú í Landeyjarhöfn komin í húsaskjól – nóg að gera á svæðinu, áætluð prufukeyrsla á dælustöðinni verður 13-16.júli nk., og Herjólfur fer í prufutúr fyrir helgina næstu, áætluð opnun 20. júlí nk.
Verið að hýfa dælustöðina í húsaskjól Strákarnir að skoða tjakkinn við ekjubrúnna