Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
Kranaskipti
Settum upp nýjan Phalfinger krana fyrir Sigurð Gíslason.
Togstýringar fyrir spil og þráðlausar fjarstýringar fyrir spil
Úrhleypibúnaður í Cherokee
Vorum að setja úrhleypibúnað í Cherokee og aðgerðin gekk mjög vel.
Búnaðurinn svínvirkaði í fyrstu ferð á fjöll helgina 5-6 febr. sl.
Ný spil
CAT -DC5
CAT-DC5 yfirfarin, lagaðir slitfletir í framtönn ofl.
Smá viðgerð á Fjólu í Hafnarfirði
Settur nýr öxulbúnaður og nýjar skrúfuáslegur. Bátur hýfður upp á bryggju í Hafnarfirði
Landeyjarhöfn – dælustöð fyrir ekjubrú komið fyrir 8.7.2010
Dælustöð fyrir ekjubrú í Landeyjarhöfn komin í húsaskjól – nóg að gera á svæðinu, áætluð prufukeyrsla á dælustöðinni verður 13-16.júli nk., og Herjólfur fer í prufutúr fyrir helgina næstu, áætluð opnun 20. júlí nk.
Breytingar á húsnæði – innkeyrsluhurð hækkuð og breikkuð
Farið var í breytingar á húsnæði á vormánuðum til hagræðingar vinnulega séð, þannig að hurðin fór í 4.20cm , kom sér vel þegar breytingar voru gerðar á Hafsúlunni, eitt stykkið var 90fm að stærð kom sér vel að fara í þessar breytingar, líka er þetta hugsað þegar kranabílar koma til aðhlynningar – gott að geta rekið nefið inn þegar einhver bilun er.